News

Yfirlögregluþjónn á Vesturlandi segir löngu kominn tíma á eftirlitsaðgerðir eins og efnt var til á Suðurlandsvegi í morgun þar sem hver vörubíllinn á fætur öðrum var stöðvaður. Til skoðunar er allt fr ...
Ólafur Darri og Hera Hilmar eru á leið á skjáinn í haust í splunkunýrri seríu sem ber heitið Reykjavík fusion. Þættirnir eru fyrstu íslensku sjónvarpsþættirnir til að komast inn á Cannes Series-hátíði ...
Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision í Basel í Sviss á laugardaginn.
Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum við næstu vaxtaákvörðun sem kynnt ...
Viktor Gísli Hallgrímsson hefur lengi átt sér þann draum að spila fyrir Barcelona. Og hann rætist á næsta tímabili.
Faxaflóahafnir hafa nú fjárfest í DPOL fljótandi „ruslsugu“ frá fyrirtækinu EKKOPOL í Frakklandi. DPOL er fljótandi vatnsdæla ...
Það að vera mannvera getur verið flókið fyrirbæri því það kallar á ýmsa hugsun og hugsunarhætti sem við verðum að velta fyrir ...
Tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, festi nýverið kaup á glæsilegum ljósgráum jeppa af ...
Frumsýning á fyrstu stiklu úr væntanlegum íslenskum spennuþáttum sem heita Reykjavík Fusion og eru væntanlegir í haust. Þetta er fyrsta sjónvarpsþáttaserían frá framleiðslufyrirtækinu Act4 og kemur hu ...
Aðalbjörn Guðmundur Sverrisson vörubílstjóri tekur eftirliti lögreglu af stökustu ró. Hann fagnar eftirliti lögreglu svo framarlega sem það taki ekki of mikinn tíma.
Sigurður Már Sigþórsson er ekki sáttur við framkvæmd eftirlits lögreglu á Suðurlandsvegi og telur hana ekki lögum samkvæmt.
. Jón Ólafsson yfirlögregluþjónn ræðir eftirlit með þungaflutningabílum og rútum á Suðurlandsvegi. 0. 14. maí 2025 ...