News
Styrkveitingar til Flokks fólksins og viðbrögð Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra voru aðalumræðuefni fundarliðsins ...
Jóhannes Frank Jóhannesson varð tvöfaldur sigurvegari á alþjóðlegu riffilmóti í Frakklandi fyrr í þessum mánuði.
Hitinn gæti náð allt að 25 stigum á Egilsstöðum á sunnudaginn en sannkallaðri bongóblíðu er spáð á öllu landinu um helgina ...
Héraðsdómur hefur dæmt mæðgin og þriðja mann öll í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á samtals 2 kg af kókaíni ...
Landsbankinn spáir því að verðbólga lækki úr 4,2% í 3,9% í maí, samkvæmt nýrri Hagsjá. Gert er ráð fyrir 0,36% hækkun ...
Sextán liða úrslitunum í bikarkeppni karla í fótbolta lýkur í kvöld og þar kemur m.a. í ljós hvort sigurganga ríkjandi ...
Bandaríski stórleikarinn Robert De Niro barðist við tárin þegar hann var heiðraður á opnunarkvöldi ...
Ómönnuð eftirlitsflugvél Bandaríkjahers, af gerðinni MQ9 - Reaper, kom til landsins nýverið og flaug tilraunaflug frá ...
„Svíarnir vita hvað þeir syngja. Það er engin tilviljun að þjóðir sem eiga ríka sögu um saunuböð eru jafnframt þær ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results