News

Minnesota Timberwolves er komið úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA í körfuknattleik en ríkjandi meistarar Boston Celtics eru ...
Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir að Fjölskylduhjálp Íslands hafi ekki sótt um svokallaðan velferðarstyrk hjá ...
Starfshópi á vegum Hafnarfjarðarbæjar er ætlað að skila tillögum um nýtt land fyrir golfiðkun í upplandi Hafnarfjarðar, ekki ...
Loftárásir Ísraela á Gasa í nótt kostuðu að minnsta kosti 50 manns lífið að sögn starfsfólks almannavarna á Gasa.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að blikur á lofti í efnahag landsins og raunar heimsins alls ...
Dómsal­ur­inn var full­ur af blaðamönn­um þegar Kar­dashi­an var mætt til að rifja upp þenn­an erfiða at­b­urð. Eng­ar ...
Að minnsta kosti 21 lét lífið í þriggja bíla áreksti sem varð á þjóðveginum milli Cuacnopalan og Oaxaca í Puebla fylki í ...
Árni Stef­áns­son, for­stjóri Húsa­smiðjunn­ar, hef­ur und­ir­ritað starfs­loka­samn­ing við eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins.
Íþróttabandalag Vestmannaeyja, ÍBV, er orðinn aðili að Ungmennafélagi Íslands, UMFÍ, en aðild bandalagsins að hreyfingunni ...
Kona réðst á pizzusendil í miðborginni í gærkvöld. Konan stal síma pizzusendilsins og þegar hann reyndi að hafa uppi á henni ...
Hitinn gæti náð allt að 23 stigum á Norður-og Austurlandi í dag. Það verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri, en suðlæg ...
Um er að ræða 314,2 fm ein­býl­is­hús við Stórak­ur sem reist var 2013. Húsið var í eigu Marín­ar Ólafs­dótt­ur en hún gerði ...